Vetrarferð fjallamennskunemenda

Fjallamennskunemendur FAS fóru í vetrarferð 24. – 28. febrúar og 9. – 13. mars en hópnum var skipt í tvennt. Örlítil áherslubreyting hefur orðið á áfanganum síðan hann var kenndur síðast en meginmarkmið hans nú er að undirbúa nemendur til að hugsa um sig sjálf í vetraraðstæðum, rötun og kynning á grunn-tækniatriðum svo sem snjóakkerum, … Halda áfram að lesa: Vetrarferð fjallamennskunemenda